Ég er mikill aðdáandi Stephen Kings og mér finnst persónulega Eymd (Mysery) eftir hann hrein snild. Ég keypti hana í kilju í fyrra en ég er búin að lesa hana nokkru sinnum og fæ ekki leið á henni. Ég fer bráðum að byrja á Needful things. Hvað er uppáhalds bókin ykkar?