Sæl Jana… hvað varðar Peugeot og Opel Astra þá held ég að það sé ekki sosem margt slæmt um þá að segja. Peugeot er þekktur fyrir frábæra aksturseiginleika og hefur staðið sig vel í gegnum tíðina. ég hef keyrt 406 peugeot og það er með betri bílum sem ég hef prófað. Þeir hafa fengið fjölda viðurkenninga og standa sko undir þeim. Hef ekki heyrt neitt slæmt um Opelin svo ég muni, þannig að ég tel að þú verðir ekki svikin af svona bílakaupum ef allt er eðlilegt að öðru leyti :o) vona að þú fáir...