Sælir, er með svona græju heima(adsl router með 4 port) hjá mér og hefur virkað alveg fint, en svo uppfærði broður minn tölvuna sina og eftir það for allt i rugl. Ef hann tengist inn á routerinn (leiðslan i samband =) þá byrjar linesyncið að blikka (þaes routerinn dettur ut af netinu) samt er hægt að pinga routerinn og aðrar tölvur á netinu. Ef hann er ekki tengdur virkar græjan alveg fint, eg hef ekkert fiktað i stillingum á routernum nema forwardað nokkrum portum fyrir ftp server.