Bassinn.. Ég vildi einstaklega mikið vera eins og hann þannig ég tók upp bassann þegar eg var 13 og byrjaði að læra maiden lög og lærið þar Gallup tæknina Seinna komu influencur eins og Flea t.d sem ég lærði að slappa og nota meiri sveiga í fingurnar. Svo lærði ég almennilegan hraða á þegar ég spilaði Slayer og allskins thrash metal. Og svo þegar 15 ára aldur er náð er ég háður stílnum hjá Alex Webster sem er átrúnaðargoð mitt á bassa.