Hey, þú gleymdir að merkja við Hyper Music, ha þá hvað (=wtf) ? Ég fékk Hullaballoo geisladiskinn í jólagjöf og ég verð því miður að segja að bestu lögin af Origin of Symmetry rötuðu ekki á þann ágæta disk, þótt ótrúlegt megi virðast. Ég er að sjálfsögðu að tala um Plug In Baby, New Born, Bliss og Hyper Music. Af hverju eru þessi lög ekki á Hullaballo geisladiskinum fyrst þau eru á DVD-diskinum? Getur einhver svarað mér því?