Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: PB Error "No Packet Flow"

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
haha, hvað eiga þessar gæsalappir að þýða? Er þetta kannski ekki útlenskur server? lol

Re: Slagsmál?

í Djammið fyrir 19 árum, 5 mánuðum
þetta geta alveg verið alvöru vinir en vinirnir náttúrulega bara sjúklega heimskir.

Re: lyklaborðÍklessu

í Hugi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þið eruð allir rosasniðugir en ég fattaði hvað var að. ég hafði hellt vatni á lyklaborðið og skemmt það. Takk fyrir góð svör samt.

Re: Seismovision

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ég gelymdi að á undan þessu öllu stendur: cannot precache…….(það sem ég skrifaði fyrst).

Re: kaup á cd-key

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
af hverju prófaru ekki bara?

Re: hliðin mín frá CoD

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
óstövðandi, hehe, við í seven rétt töpuðum 21-19 og vorum að nota vinstri á músinni og hægri á lyklaborðinu.

Re: Adios.cod hætt

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Takk fyrir leikina sem við spiluðum við ykkur, sumir voru alveg yfirþyrmandi spennandi, hehe.

Re: Seven lifir

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
whaaat, ég get ekki séð betur en það séu nýjir spilarar að bætast við á hverjum degi liggur við og það eru örugglega yfir 10 klön.

Re: Adios.cod hætt

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Stór áfangi? Hvaða áfangi? Náðuð honum ekki.

Re: mta?

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
allavega virðast gerrard og typhoon vera komnir í adios þannig að ég geri ráð fyrir að þeir séu hættir.

Re: z5 þakkar fyrir góðan skjálfta!

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Sleppa undanúrsltiunum. Hvað meinaru? Vilduð þið ekki komast í úrlsit, bara spila um 3 sætið? Svoldið skrýtið.

Re: Adios vs Adios

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Því þeir náðu í tvö lið og sendu bæði á skjálfta.

Re: Skjálftaspá

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Nákvæmlega, Kallinn er svona gaur eins og Corruptor.

Re: Skjálftaspá

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það er bara málið með gaura eins og Corruptor að þeir þurfa ekkert að spila þennan leik til að vera góðir í honum, þoli það ekki.

Re: Maus - Lof mér að falla að þínu eyra [1997]

í Rokk fyrir 19 árum, 5 mánuðum
What, hvað meinaru? Ertu að reyna að vera fyndinn? ÞAð er ekkert að því að taka það fram að hún sé íslensk. Annars er Maus uppáhalds íslenska hlómsveitin mín þó ég hafi ekki heyrt næstum öll lögin þeirra. En ég hef heyrt nóg til að geta sagt að þetta er ein af bestu sveitum landsins.

Re: Möp (map)

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Möppin á Equals servernum eru öll frekar leiðinleg. Sum Warehouse er samt snilld í CTF en mér finnst maprotation á Currahee servernum miklu betra þar sem breyttu CoD möppin eru. þ.e. UO_Powcamp, UO_Hurtgen o.s.frv.

Re: Ungir ökumenn og kraftmiklir bílar

í Bílar fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já, ég meinti flestir. Að sjálfsögðu eru það ekki allir ungir ökumenn sem vilja komast eins hratt og þeir geta en það eru margir.

Re: Ungir ökumenn og kraftmiklir bílar

í Bílar fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þetta er allt hárrétt hjá þér. Ungir ökumenn eru alltaf að flýta sér og ef þeir eru á kraftmiklum bílum þá reyna þeir að nýta hvern séns til að taka fram úr o.s.frv.

Re: Það er komið að því :( 2

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Oh, Sveinbjörn, af hverju geturu ekki bara krifað eins og þú talar. Þú ert byrjaður að skrifa eins og Bjarni, notandi orð sem þú notar aldrei venjulega og skilur örugglega ekki.

Re: good bye

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Meira að segja tilvitnun úr eina One tree hill þættinum sem eg hef séð. Passar það ekki?

Re: Það er komið að því :( 2

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Glatað að stela svona glæsilegum kork.

Re: Fatta ekki

í Call of Duty fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Það kom smá sandrok bara og huldi hann.

Re: bestur með thompson

í Call of Duty fyrir 19 árum, 6 mánuðum
uuu, hver ert þú eiginlega?

Re: Það er komið að því :(

í Call of Duty fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þess má geta að hann kallaði sig einnig Franz Ferdinand ef einhver var að velta því fyrir sér. Samt synd að sjá á eftir svona leikmanni sem spiaði með hjartanu(og kjaftinum) sem stefndi hraðbyri á toppinn.

Re: Könnun um "pirrandi" lið.

í Call of Duty fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Það er ekki einu sinni gefinn kostur á west-team það er svo gama nað spila við þá.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok