Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Chelsea

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 1 mánuði
Góð grein, ég myndi hinsvegar hafa Joe Cole þarna í staðinn fyrir Duff, mér finnst Duff alveg einstaklega pirrandi. Hann sendir aldrei boltann og það kemur sjaldan neitt út úr því sem hann gerir. Og hverjum er ekki sama þó að hann haf ekki látið ritskoða þessa grein? Þið vitið alveg hvað hann er að meina ef það er vitlaust skrifað þannig að hættið að haga ykkur eins og smábörn, nema þá að þið séuð það en það veit ég ekkert um.

Re: KB BANKI er algjörlega með skítinn í buxunum!!!

í Fjármál og viðskipti fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það hefur jú alveg eitthvað með málið að gera. Maður gæti alveg lent annað hvort á einhverri ljósku eða jafnvel góðum starfsmanni sem er bara illa upplagður og gerir einhver mistök, eða lent svo á starfsmanni sem er með allt a hreinu.

Re: Skjalfti|4

í Call of Duty fyrir 19 árum, 1 mánuði
Vó, akkúrat sem Bear skrifaði, ég fattaði það ekki.

Re: Skjalfti|4

í Call of Duty fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já, nákvæmlega það sem ég skrifaði en syma skrifaði 10 10 kallar eru 1 50 kall.

Re: Skjalfti|4

í Call of Duty fyrir 19 árum, 1 mánuði
10 10 kallar eru reyndar 1 100 kall ekki 1 50 kall.

Re: #Dedication.is

í Call of Duty fyrir 19 árum, 1 mánuði
jájá, gæðin eru fín og allt það en allt annað er tímaeyðsla. Svo er aldrei að vita nema að ég gæti klippt myndband ef ég myndi reyna það. Og það sem er klisjukennt er aðallega tónlistinn og þessar setningar þarna. Það hefur greinilega verið eytt mestum tíma í að klippa þetta og svona því öll skotin ( ekki byssuskotin) eru ekkert töff og allar setningarnar eins og það sé verið að auglýsa leikinn. Ég er ekkert að segja að ég geti gert betur en eg held að þú eða sá sem gerði þetta hljóti að geta það.

Re: Fyndnustu atriði allra tíma?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Vitna í Crossroads með Britney Spears sem er hundleiðinleg mynd sem bara hommar og stelpur hafa gaman að.

Re: #Dedication.is

í Call of Duty fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég er ekki að reyna að koma eeinhverju böggi af stað en ég hreinlega verð bara að segja að þetta myndband er eitthvað það versta og klisjukenndasta sem ég hef séð, no offence. Einhverjir sem hafa verið að horfa á alltof mikið af Jerry Bruckheimer myndum eða trailerum fyrir þær.

Re: Fyndnustu atriði allra tíma?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Omg, þarftu að koma með hommakomment allsstaðar.

Re: Fyndnustu atriði allra tíma?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Líka þegar Ace hringir í Melissu og segir: Hey Melissa Melissa: Ace, where are you? Ace: I´m in psychoville and Finkle´s the mayor.

Re: Fyndnustu atriði allra tíma?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það var reyndar Doug sem sagði það :) Skiptir kannski ekki öllu.

Re: Fyndnustu atriði allra tíma?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ein úr Spaceballs, reyndar ekki sagt en það stendur: Emergency brake(never use).

Re: Nokkur minnisstæð atriði

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já, oj, hljóðið þegar tennurnar nuddast við gangstéttina, Mér verður eiginlega illt líka.

Re: 3 eðalhasarmyndir

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Svo má líka benda á imdb.com þar sem má gera ráð fyrir svona almennu áliti en þar er True Lies með 7.0 í meðaleinkunn en terminator 8.2 og er í 109 sæti yfri efstu mydnir á imdb.com. Ég geri ekki ráð fyrir að það séu margar hasarmyndir þar fyrir ofan, þannig að það er greinilegt að þó að ég fari kannski í mínus í kladdanum þínum þá ferð þú örugglega í mínus hjá mörgum.

Re: Nokkur minnisstæð atriði

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
3 atriði sem standa upp úr sem ég man í augnablikinu eru í fyrsta lagi Lion King, ég er eins og margir aðrir mjög nálægt því ap gráta í hvert sinn sem é horfi á það. Atriðið þegar Andy slepur í Shawshank Redemption þegar hann er á hnjánum í rigningunni. Og svo líka atriðið í Terminator 2 þegar Sarah Connot sér Arnold í fyrsta skiptið í myndinni, þarna þegar hún er að flýja undan öryggisvörðunum á geðsjúkarahúsinu og þó kemur Arnold út úr lyftunni og hún heldur að hann sé að koma að drepa...

Re: Besta Hrollvekjan?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hvernig getur hún hugsanlega verið merkileg? Því það hermdu svo margir eftir? En Scream mydnirnar allar eru gjörsamlega glataðar, ekkert merkilegt við þær.

Re: Frábærar tölur í september

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
What, forsíða, egó og sorp eru ekkert áhugamál. Þannig að kvikmyndir eru í allavega 16.sæti.

Re: Nýr Bond, James Bond valinn

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
I don´t wanna sound queer or nothing, en Pierce Brosnan er myndarmaður.

Re: Kynferðis ofbeldið á stelpunum 5.

í Deiglan fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hverjum langar að vera mannúðlegur við svona fólk? Hann fékk sit tækifæri til að gera eitthvað gott úr lífinu og klúðraði því illilega og þess vegna á að refsa honum harkalega fyrir að leggja líf annara í rúst.

Re: 3 eðalhasarmyndir

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Bíddu, er eitthvað athugavert við það? Þætti gaman að fá fleiri álit á því. Allavega er Terminator 2 margfalt betri en True Lies. Bæði sagan á bak við Terminator og allur hasarinn er mikið flottari.

Re: 3 eðalhasarmyndir

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég hata allar klisjukenndu og lélegu línurnar í Bruckheimer myndum þó þær geti sumar verið spennandi. En mér finnst hvorki Con Air né True Lies vera neitt frábærar en samt ágætis afþreying en Terminator 2 er án efa besta hasarmynd sem ég hef séð.

Re: Þýðingar

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það var nú reyndar á stöð 2 svo við kennum RÚV um allt saman.

Re: Reynið að giska úr hvaða mynd þessi rammi er áður en þið klikkið.

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Vá, djöfull taka allir allt alltaf nærri sér hérna á Huga. Ég var ekkert að gera í liíð ur þessu hjá þér. Það er bara það að ég er ekki búinn að sjá margar svona gamlar myndir, þess vegna sagði ég þetta.

Re: Reynið að giska úr hvaða mynd þessi rammi er áður en þið klikkið.

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Meira að segja ég vissi þetta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok