Hvernig átti markmaðurinn að vita að hann ætlaði ekki að flauta? Og hvernig eiga markmenn að vita það yfir höfuð fyrst hann flautar stundum og stundum ekki? Það er ekki eins og dómarinn hafi kallað: hey markmaður, ég ætla ekki að nota flautuna í þetta skiptið, vertu bara tilbúinn. Ef þeir eru ekki búnir að taka spyrnuna áður en þeir markmaðurinn byrjar að stilla upp veggnum þá á að bíða eftir flautinu. Að minnsta kosti ætta reglan að vera þannig.