Ég er ekki eins rosalega ánægður og ég bjóst við að vera. Örugglega út af því að þetta var eiginlega aldrei í hættur. Man Utd áttu eiginlega ekki séns og ég held að það hafi verið Xavi og Iniesta að þakka. Það er bara enginn séns fyrir menn eins og Carrick og Anderson að stöðva þá. Chelsea tóksta það reyndar ágætlega með Essien fremstan í flokki. En sanngjörn úrslit sem sýna okkur að ensku liðin eru langt frá því óstöðvandi, se betur fer.