Blessaður Marri. Hann hefur sennilega miskilið þig, því jú SATA er harður diskur en það fylgir oft floppy/CD með disknum því það þarf oft að nota boot disk til að tolvan ræsi upp á SATA í fyrsta skipti. Sérstaklega þá ef tölvan er gömul(2ára). Ekki dæma fyrirtæki út af svona reynslu því kannski og ég endurtek kannski miskildir þú hann í fávisku þinni, afsakaðu að ég nota þetta orð. Af minni reynslu í tölvuviðgerðum þá eru flest mistök valdin af kúnnanum því hann biður stundum um hluti sem...