Jæja, var að keyra í gær á Reykjanesbrautinni og kom að gatnaljósum þar sem rautt ljós var. Ég stoppaði og þá bara gaf bíllinn sig! ég reyndi að starta honum í nokkur skipti og heppnaðist það í 3 tilraun.. mér var sagt að það gæti verið kertið sem væri að gefa sig, gæti það passað? kann ekkert á bíla! en annars á ég Golf '99.. hvar fær maður kerti, hvað kosta þau og hvar er hægt að skipta um? afsakið rununa, væri mjög ánægð ef einhver gæti svarað :)takk takk