Mér langaði bara að vegja athigli á því hverjir voru með aðstöðu þarna áður en paintball kom þarna. Það var 1. Víkingasveit Lögreglunar 2. Slögvuliðið 3. Allar björgunasveitirnar. Til dæmis var stóra sjúkrahúsið á seinasta samverði í saltvík og fynst mér þetta ekki gott mál að þetta góða svæði sem þessir aðilar eru búnir að nota og gera upp í nogur ár er farið undir paintball og Björgunasveitirnar fengu í staðin einhvað svæði lengst uppí rasgati og ég veit ekki hvernig það eru með...