Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Malki
Malki Notandi frá fornöld Karlmaður
96 stig

Ásatrú (84 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég er búinn að vera að lesa mér aðeins fyrir um Ásatrú og mig langar til að vita hvernig almenningur lítur á þessi mál. Sjálfur tek ég trúarmál ekki of alvarlega og skil ekki í fólki sem fer út í öfgar með trúarmál. ég lít svo á að trú sé ekkért annað en leiðbeiningar um hvernig þú eigir að lifa lífinu og þó svo að þú brjótir einhver boðorð þá mun engin guð koma og brenna börnin þín eða nauðga kettinum þínum, því eins og allir/flestir vita þá er guð bara nafn eins og t.d jólasveinninn (jamm...

Ungir Íslendingar og ferðalög (21 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Sæl öll, Ég hef verið að velta því fyrir mér afhverju Íslendingar, þá sérstaklega ungir Íslendingar ferðist ekki meira um Evrópu. þá er ég ekki að tala um 2 - 3 vikur a Spáni eða Portugal heldur að fara í bakpokaferðalag, Ég hef nú búið erlendis i næstum 5 ár og hef tekið eftir hvernig ungt fólk frá Bretlandi og Írlandi er að flakka út um allt! og það kostar sáralítið ef maður gerir það rétt. Ég veit að það kostar alltaf einhver helling ad koma sér frá klakanum en eftir það þá er hægt að...

Er Árni stórglæpamaður miðað við höfðatölu? (13 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
þar sem Íslendingar eru alltaf að mæla allt miðað við höfðatölu þá var ég að spá í hvað þetta væri eiginlega stór glæpur hjá Árna miðað við höfðatölu? Hann á að hafa stolið um 8 millum frá Íslensku þjóðinni (sem vitað er um) sem er kanski ekki mikill peningur, en ef maður fer að spá í hvað hann stal miklu frá hverjum og einum Íslendingi og miða það svo við höfðatölu í öðrum löndum þá er maðurinn einn mesti glæpamaður aldarinnar! Hér eru nokkur dæmi: 8.000.000 Kr. deilt með 300.000 = 27.Kr...

GO flýgur ekki til Íslands (6 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég veit að þetta er ekki alveg glæný frétt en skítt með það. Mig langar bara til að vita hvað er í gangi á þessu helvítið krummaskuði?!?!?? GO-AIR er eitt það besta sem komið hefur fyrir Íslendinga! Alla mína tíð hef ég heyrt fólk tala um hvað það kosti mikið að fljúgja erlendis og allir voru að vona að eitthvað erlent flugfélag myndi koma til íslands og bjóða upp á ódýrari fargjöld. Og já þeir komu, þeir buðu upp á frábær verð til og frá Íslandi, og hvað gerum við? við okrum á þeim!! og nú...

Löglegt að vera Barnaníðingur í UK?!? (0 álit)

í Hugi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég rakst á þessa grein í “The Sun” í morgun þar sem var verið að tala um mann í Englandi sem fékk tvær 11ára gamlar stelpur til að fara út öllum fötunum og sýna sér kynfærin á sér. hann gaf svo stelpunum einhvern smá pening og sagði þeim að þær mættu ekki segja neinum. þegar þær svo sögðu foreldrum sínum frá þessu var hringt strax í lögregluna og maðurinn handtekinn. hann neitaði fyrst öllu og sagði að þessar stelpur væru alltaf til vndræða en játaði svo stuttu seinna. þegar það átti svo að...

Réttur til að reykja EKKI! (5 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ég vil bara aðeins tjá mig um það að ég er hundleiður á þessu reykingarfólki að heimta að fá að reykja út um allt. ég reykti sjálfur tæp 8 ár (hætti fyrir nokkrum árum)og veit alveg hvað það er gott að reykja en þó svo að manni finnst eitthvað gott þá getur maður ekki ætlast til þess að aðrir séu tilbúnir í að taka þátt í því, “það er búið að banna að reykja í bíó” ??!??!? hvað er að ykkur hvernig findist ykkur að sitja við hliðin á einhverjum sem væri búinn að skíta á sig? og vitiði...

Er nauðsinlegt að skjóta þá? (6 álit)

í Tilveran fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Mótmælandi skotinn til bana af lögreglu í Genua. Eins og komið hefur fram í fréttum síðustu daga hefur allt verið vitlaust í Genua vegna fundar G8, það eru tugþúsundir manna komin saman í borginni til að mótmæla “friðsamlega” því að ríkustu þjóðir heims gera ekki nóg til að hjálpa öðrum fátækari þjóðum. en auðvitað eru alltaf einhver glæðasamtök sem taka sig til og eyðileggja eins mikið og þeir mögulega geta, þeir þykjast vera að berjast fyrir betri heimi en nota það bara sem afsökun til að...

Maður lést í átökunum í Genúa (1 álit)

í Hugi fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Fréttablaðið, Fös. 20. júlí 17:55 Maður lést í átökunum í Genúa Einn mótmælandi lést í dag í óeirðunum sem brutust út í ítalska bænum Genúa vegna fundar leiðtoga átta helstu iðnríkja heims. Mótmælandinn lést af höfuðáverkum en ekki er ljóst hvort hann varð fyrir skoti eða hvort hann fékk stein í höfuðið. Einn lögreglumaður liggur mikið slasaður eftir átök við mótmælendur en ekkert lát virðist vera á mótmælunum. Alls hafa 75 manns særst í Genoa í dag. Djöfull er ég orðinn hundleiður á þessum...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok