Ég fékk þessa ábendingu frá “Da5id” um daginn, “Malki, það er ljótt að sjá hvernig þú skrifar „einkanir“. Í nefnifalli er orðið einkunn og fleirtalan einkunnir.” góð leiðrétting, það er ekkért að því að vera leiðréttur annað slagið, en sá sami notaði Enska slettu í svarinu sínu áður en hann fór að leiðrétta mig :) Annars sé ég ekkért að því að rífast aðeins, svo lengi sem menn séu ekki með neitt skítkast og dónaskap. En ég hef líka séð þá sem skifa greinarnar vera með skítkast út í þá sem...