Ég skil. Þú ert greinilega mikið búinn að spá í þetta. Flottar vangaveltur, en þú hlýtur að vera sammála mér með það að sem efasemdamaður líkt og þú sjálfur ert á almenna stjórnsýslu að þá er nauðsynlegt fyrir þig að fara varlega í því hvernig þú tekur afstöðu til málanna. Ef þú vilt í raun ekki styðja kerfið, heldur gagnrýna það út frá forsendum efahyggjunnar, verður þú að haga gagnrýni þinni þannig á stjórnmálin í heild sinni, kerfið í heild sinni. Ég tók því sem svo að þú værir talsmaður...