Ég get samviskusamlega sagt að þetta eru með þeim betri slagsmálahundar íslenska EVE samfélagsins. Ég sé mest megnið um að græða sem mest af þeim, og með hjálp þeirra er ég farinn úr 250m isk upp í 1.3bn isk núna á u.þ.b. tvem vikum, on and off spilun. Ef þú hefur áhuga á að slást og gera eitthvað að viti í stað þess að hanga bara með félögunum í counter-strike-EVE-Online þá mæli ég með að ganga til liðs þessa, áður en lokað er fyrir recruitment. Ef þú hefur áhuga á isk og vilt græða á...