Já, mannkynið er viðurstyggilegt, og ég gleðst yfir því. Þetta er eins og með lífið og dauðann, hvorugt hefur nokkra merkingu án hins. Ef við myndum aldrei deyja, væri lífið þá svona sérstakt? Nei. Eins er með þetta, ef við byggjum í heimi þar sem engin vandamál væru og allt væri svakalega happy og jolly, þá væri það ekkert sérstakt. Án viðbjóðsins til að vega upp á móti, þá er allt það góða og skemmtilega í heiminum ekkert sérstaklega gott eða skemmtilegt. Ok, það er til fólk í heiminum sem...