Jæja, þá er komið að því, hinn ógurlegi ur Admin Mobile er til sölu! Þetta er Daihatsu Charade TS, árgerð 1993. Hann er þriggja dyra og fimm gíra, rauður að lit. Vélin er 1,3l, 16v með beinni innspýtingu og skilar heilum 90 hestöflum. Þar að auki er hann nýskoðaður án athugasemda og einungis ekinn 134þ. km. Verðhugmynd er um 160þ. krónur. Hafið samband í gegnum skilaboð Huga, e-mail á karlgun@hi.is eða síma 661-8801.<br><br>- Bjór, bílar og rokk og ról!