Ætli hann hafi ekki verið um tonnið, ábyggilega ekki meira en 1100kg. Það setur hann í rauninni í klassa með 911 bílum - lík þyngd og afl, en heldur minna afl og meiri þyngd ef eitthvað er. Um þetta leiti hafa 911 verið að nálgast 200 hestana og ekki mikið yfir tonninu. Örugglega ekki slæmur, en ég get auðvitað grafið upp data, ég bara man ekki nákvæmlega stat yfir hann.<br><br>- “The only difference between me and a madman is that I'm not mad.” - Salvador Dali