Ronin er með bestu bílaatriðum sem ég hef séð. Aðrar góðar eru t.d. The Italian Job (upprunalega með Michael Caine, hef ekki séð þá nýju en skilst að gamla sé (auðvitað) betri), Bullitt og Le Mans. Þær síðustu tvær báðar með Steve McQueen. Ronin hefur úrval af bílum; Audi S8, M-B 350SEL 6.9, BMW E34 og haug af Peugeot. Atriðin í henni eru svakaleg, flott sound og ótrúleg stunt-vinna. Italian Job hefur Lamborghini Miura(!), Aston Martin DB4 Volante, Jaguar E-Type og auðvitað haug af Mini...