Er ekki frekar spurning um að velja raddir sem hafa sett svip á öldina. Raddir sem nær allir þekkja, sem hafa sett mark sitt á tónlist og heiminn, raddir sem eru… kennileiti. Hér eru svona gróf frumdrög sem mér dettur í hug í engri sérstakri röð: Louis Armstrong Frank Sinatra Elvis Presley Bob Dylan Robert Plant Ozzy Osbourne Johnny Rotten Nenni ekki að færa ástæðurnar í orð en þessir allir eru sérstakir á einhvern hátt, nema kannski hann Frankie… Og þó, He did it his way! (Eini maðurinn á...