Ég man ekki betur en að a.m.k. ein bónkönnun hafi verið hér áður. Ég man ekki, í fljótu bragði, eftir svona könnun sem beið samþykkis en það skiptir líka fleira máli en bara að fá góða hugmynd. Það þarf að útfæra könnunina vel og dekka sem flesta valkosti. Afhverju reynirðu ekki bara að gera svona könnun aftur, vanda hana vel og ef ég (eða KITT eða HelgiPalli) viljum ekki samþykkja hana skulum við senda þér ástæðu. Eru allir sáttir?