Well, ég valdi ekki að kaupa Ford Ka heldur vantaði mig bíl og þessu var á réttuverði og réttum tíma. Hefurðu annars keyrt Ford Ka og hefurðu samanburð við líka bíla? Mér er reyndar alveg skítsama, annaðhvort á ég eitthvað sem mér finnst sérstakt eða bara eitthvað sem er eins og þessi Ka, ekkert spennandi en hagkvæmt og með góða aksturseiginleika o.þ.h. Þegar ég nenni að drulla mér í að selja Kainn þá bíst ég við að ég reyni að finna mér ca. 10 ára gamlan Peugeot 405GR eða heillegan non-GTi...