Fyrst þeir eru svona bestir, afhverju ryðga þeir þá svona mikið? Maður sér varla gamla Corollu án ryðs meðan að Mazda 323 þekkir ekki einu sinni orðið. Peugeot sem allir setja spurningamerki við þegar kemur að gæðum sést varla ryðgaður á götunum. En Toyota, tákn um gæði virðist verða ansi tvílit með aldrinum. Ég hef átt gamlar druslur en sú eina sem þurfti að ryðbæta var Toyotan sem ég átti. Og svona til að svara bebecar í leiðinni þá eru til nokkrar góðar Toyota bifreiðar. En ef við förum...