Sean Bean er í miklu uppáhaldi hjá mér. Hann hefur ekki verið feiminn við að leika alskyns persónur, vonda kalla, góða kalla og bara aumingja. Ég var að koma af LOTR:FOTR og Sean Bean að túlka Boromir var einn af eftirminnilegri atriðum við myndina (auðvitað voru McKellan, Blanchett, Mortensen líka eftirminnileg ásamt þeim sem lék Sam Gamgee en það var SVO margt eftirminnilegt :). Önnur “highlight” úr ferli Bean's eru auðvitað frábær frammistaða hans í Ronin og uppáhaldið mitt Bravo Two Zero...