Þú hefur væntanlega ekki lesið hið ágæta kver Principia Discordia? Vafalaust besta trúbók sem skrifuð hefur verið, mun styttri en biblían, mun fyndnari og maður þarf bara að muna fimm boðorð í stað tíu. Augljóst að hún var skrifuð árið 1959 en ekki á einhverjum árhundruðum til að verða úrelt á árþúsundi enda er Principa hnitmiðuð bók.