Hugsið ykkur að þurfa að fara til Keflavíkur til að fara með innanlandsflugi. Fúlt fyrir okkur á höfuðborgarsvæðinu, en ímyndið ykkur óþægindin fyrir fólk af landsbyggðinni, auk þess að umferð um KEF myndi aukast verulega. Er þá ekki búið að færa slysahættuna til Keflavíkur? Það er auðvitað allt í lagi, því ólíkt Þingholtunum býr nú bara eitthvað hyski í Keflavík ekki satt? Hvernig hefði þér fundist að bera umræddum foreldrum fréttir að börnin þeirra hafi drukknað? Er þetta ekki eins og að...