Goertz er meistari í sjálfskynningu. Þegar hann segir frá því að hann hafi unnið fyrir Porsche, um það leyti sem 911 var hannaður, hljómar það alltaf eins og hann hafi unnið að þeirri hönnun. Varðandi 240Z er frekar langsótt, held ég, að tala um Goertz sem faðir hans. Ég held að hann hafi unnið hjá Datsun sem ráðgjafi við gerð hans og það sem ég hef kynnt mér það mál, virðist sem hann sé ekki hönnuður bílsins, þó hann hafi reyndar haft puttana í þeim málum. Skemmtilegt hvernig saga 2000GT og...