Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hnakkahatur (30 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Nú tek ég eftir að nokkrir hugarar eru mjög duglegir að lýsa fyrirlitningu sinni á s.k. FM-hnökkum. Nú er ég ekkert spenntur fyrir því fyrirbæri, tel mig vera geek og er stoltur af því, en ég skil bara ekki hve mikið fólk getur pirrað sig á þessu. Af hverju að vera reiður, hlæjum bara góðlátlega og hristum hausinn. Eða, ef það er of erfitt, ímyndið ykkur bara að þeir eigi bágt greyin og maður er ekki vondur við þannig fólk, er það? Maður bara vorkennir þeim. Sjálfur ætla ég bara að sofa...

Ein fyrir snillingana ;) (2 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ok, er ekki synkró á bakkgírnum á Almera 1,5 ‘02? Hvað um 5. gír? Ef það er ekki synkró á bakkinu, er það ekki óvenjulegt fyrir venjulegan nútímabíl?<br><br>“With the Cayenne Porsche owns ugly - has taken it places BMW’s Chris Bangle only dreams about.” - David Vivian, Autocar, 6. ágúst 2003.

BBC World Service úthýst? (16 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hvað varð um BBC World Service á FM 90,9 eftir að þessi sítt-að-aftan stöð Skonrokk fékk þá bylgjulengd? Veit einhver hvort BBC er enn í boði og á hvaða bylgjulengd (FM)? Eitt er víst, að ef BBC fékk að hætta á FM út af Zombie má sá þáttur og stöðin sem hann er á éta það sem úti frýs. Radíó Reykjavík er bara að styrkjast.<br><br>“With the Cayenne Porsche owns ugly - has taken it places BMW's Chris Bangle only dreams about.” - David Vivian, Autocar, 6. ágúst 2003.

Hvað varð um... (5 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 5 mánuðum
…sláttuvéla þráðinn minn? Hann er horfinn, hví í ósköpunum myndu menn þurrka út þráðinn?<br><br>- "Ef þú þarft að vera hundaþjálfari til þess að geta sett fram skoðanir hér á Huga vill [svo] ég gjarnan að það sé auglýst sérstaklega." - polo

Hugsun dagsins... (3 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þegar bílar verða sífellt helteknari af offitu er hér smá hugsun: hvaða farartæki er 309 kg og flytur tvo menn á milli staða? Svarið er <a href="http://www.nasm.si.edu/nasm/aero/aircraft/piperj3.htm“>Piper J-3 Cub</a> flugvél frá 1938… Ahhh, tækniframfarir.<br><br>- ”Ef þú þarft að vera hundaþjálfari til þess að geta sett fram skoðanir hér á Huga vill [svo] ég gjarnan að það sé auglýst sérstaklega." - polo

Bílablöð í áskrift (34 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þar sem ég var að ganga frá áskrift á Thoroughbred & Classic Cars Magazine á vefnum áðan langaði mig til að benda á hvað áskrift er góður kostur. Ég var þegar áskrifandi að Evo Magazine sem kostaði mig 48,20 bresk pund á ári, eða u.þ.b. 6000 krónur á ári fyrir 12 blöð. Það þarf engan snilling til að sjá að ég greiði um 500 krónur á hvert blað. Síðast þegar ég vissi kostaði Evo 1365 krónur úti í Eymundsson, eða 16380 krónur á ári. Classic Cars áskriftin kostar enn minna eða 39,35 ensk pund,...

Plakat í herbergi Joey... (2 álit)

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Datt í hug að þið hefðuð gaman að þessu, en ég var að leita mér að kappakstursauglýsingaveggspjöldum (hah langt orð?!) í Art Deco stíl fyrir heimilið, enda mjög hrifinn af þannig. Svo sá ég Friends núna á laugardaginn á Stöð 2 að mig minnir og hvað sé ekki nema eitt plakatið sem ég hafði rekist á við leit mína: <a href="http://www.greatmodernpictures.com/automobiles01lg.jpg">http://www.greatmodernpictures.com/automobiles01lg.jpg</a> (fæst ábyggilega á fleiri stöðum) Plakatið hékk inni í...

Sjaldan hafa jafn stórar tölur... (1 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
…gert mig jafn lítið spenntan. Fór á heimasíðu <a href="http://www.bugatti-cars.com/bugatti/index.html“>Bugatti</a> og skoðaði þar allt um Veyron 16/4 og held eftir það að Volkswagen Audi Group geri sér ekki grein fyrir að það er frekar eins og að þeir séu að skrumskæla Bugatti merkið en að vekja það til lífsins aftur. Það sem heillaði mig mest við bílinn var gírkassinn, s.k. ”dual-clutch“ kassi, en þökkum VAG fyrir að við fáum herlegheitin fyrst í Audi TT V6 3.2 en ekki í ”tæknihlaðna“...

Framkvæmdir á áhugamálinu (1 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Sælir bílahugarar, Ég var orðinn hundleiður á hvað síða áhugamálsins var orðin plássfrek og ákvað að taka fram hnífinn. Ég henti burtu veggfóðrum og myndbandsbrotunum og minnkaði nokkra kubba svo það er eingöngu hægt að nálgast þá frá valmyndinni efst til vinstri undir egóslánni (væri gaman að vita nafnið á þeirri valmynd…) Það er orðið mun rýmra á áhugamálinu eftir þetta og ég held að það sem fékk að fara hafi ekki verið notað af mörgum og auðvelt að nálgast það annars staðar. Það efni sem...

Alistair Crowley (4 álit)

í Dulspeki fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Getur einhver vísað mér á vandaðar vefsíður um Alistair Crowley. Ég er að leita að síðum þar sem er fjallað um hann að hlutleysi fyrir heimildagildi.<br><br>- <i>Horsepower on its own is absolutely nothing.</i> - Gordon Murray

Vantar stýri (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Mig vantar stýri með pedölum fyrir PC til að spila Grand Prix Legends. Skaðar ekki að það hafi force feedback og sé á lágu verði ;)<br><br>- <i>Horsepower on its own is absolutely nothing.</i> - Gordon Murray

Fyrirmyndar skipulag á Dýr (8 álit)

í Hugi fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Rakst á hvernig korkarnir eru framsettir á yfiráhugamálinu Dýr. Prýðisfyrirkomulag sem mætti taka til fyrirmyndar á öðrum, sérstaklega stærri, yfiráhugamálim.<br><br>- <i>Horsepower on its own is absolutely nothing.</i> - Gordon Murray

Dagsetning tímarita... (23 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hvernig stendur á því að t.d. septemberblað einhvers tímarits kemur út í byrjun ágúst o.s.fr.?<br><br>- <i>Horsepower on its own is absolutely nothing.</i> - Gordon Murray

Bensínsparnaðartrix (2 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Nú er komið enn eitt galdratækið til að minnka eyðslu: <a href="http://www.pistonheads.com/news/article.asp?storyId=7121">http://www.pistonheads.com/news/article.asp?storyId=7121</a> Bara smá furðulegt fyrir mitt leyti ;)<br><br>- <i>Horsepower on its own is absolutely nothing.</i> - Gordon Murray

Áhugamáls ofurhugi? (11 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Veit einhver hvað eru flest stig sem nokkur hefur á stöku áhugamáli og á hvaða áhugamáli sá er topp-ofurhuginn?<br><br>- <i>Horsepower on its own is absolutely nothing.</i> - Gordon Murray

Svartfata vefari? (4 álit)

í Popptónlist fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ætli Eggert í Maus hafi hannað síðuna fyrir Í svörtum fötum, eða voru Jónsi og co. bara svona hrifnir af Maus síðunni? :D<br><br>- <i>Horsepower on its own is absolutely nothing.</i> - Gordon Murray

Aksturinn, já... (4 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
<a href="http://www.mobile.de/SIDlUiJyxVg-Z4gLIBoxb4GIg-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1060186268A1LsearchPublicCCarX-t-vctpLtt~BmPA1A1B20B61f-t-vMkMoSm_xsO~BSRA5E16800Crx7CRX7A0A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&id=11111111124178973&top=2&">http://www.mobile.de/SIDlUiJyxVg-Z4gLIBoxb4GIg-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1060186268A1LsearchPublicCCarX-t-vctpLtt~BmPA1A1B20B61f-t-vMkMoSm_xsO~BSRA5E16800Crx7CRX7A0A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&id=11111111124178973&top=2&</a> Svo er...

Stóra leyndarmál VW? (14 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Það er sama hvað, það virðast engar haldbærar upplýsingar að finna um V5 vél VW. Þetta á víst að vera eins og VR6 vél mínus einn strokkur, en maður myndi halda að það myndi virka eitthvað furðulega, eða hvað. Ég er orðinn nokkuð forvitinn að vita meira.<br><br>- <i>Horsepower on its own is absolutely nothing.</i> - Gordon Murray

FAO? (5 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Á ensku stendur FAO fyrir For Attention Of og er oft notað á svona spjallvefjum. Eigum við einhverja íslenska hliðstæðu?<br><br>- Life's too short for bad beer and boring cars.

Þessi tími mánaðarins... (1 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Já, það er komið nýtt <a href="http://www.sniffpetrol.com/index.html">Sniff Petrol</a>!<br><br>- Life's to short for bad beer and boring cars.

Ekki bara nöldur um könnun... (14 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Flott könnun hjá fokkoff! Skemmtilegt efnisval og vandað til valkostanna. Mættu sannarlega koma oftar svona góðar kannanir og ekki bara á þetta áhugamál. Samt finnst mér auðvitað eitthvað vanta. Ef hún verður að spila á hljóðfæri er THE sex-kitten rokksins Debbie Harrie fallin út og mig minnir nú að bassaleikari Talking Heads (nú í Gorillaz?) hafi bara ekki verið gella. Sú sem mér finnst vanta er Chrissie Hynde úr The Pretenders. Skemmtilegt band með alvöru rokkgellu í fararbroddi (sjáið...

Þú gætir verið með bíladellu ef... (70 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Bíladella er skrítinn og skemmtilegur hlutur. Hér er smá listi sem mér flaug í hug yfir nokkur atriði sem benda til þess að sá sem þau eiga við hafi kannski… ehemm, vott af bíladellu. Í takt við tímana er þetta að sjálfsögðu í topp 11 formi og byrjað á botninum: 11. Þú upphefur samræður við bláókunnugan BMW eiganda með orðunum “Eru þetta AC Schnitzer felgur?” 10. Þú slekkur reglulega á græjunum til að hlusta á vélarhljóðið. 9. Þú getur ekki komið inn í Heklu án þess að setjast upp í næsta VW...

Afmæli Corvette... (5 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég var nú bara að fatta þetta áðan, en Corvette átti 40 ára afmæli í síðasta mánuði. Er ekki eitthvað óeðlilega hljótt um þetta?<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>“Lamborghinis should be controversial - we have to have people who hate Lamborghinis.” - Giuseppe Greco, President of Automobili Lamborghini, Evo #016</i><br><h

Galdrasprotinn loftnet? (0 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Tekið af www.evo.co.uk: Corsa Silenced By Potter Fans Harry Potter might prefer to drive a Ford Anglia, but it appears fans of JK Rowling's young wizard are rather more taken by the Vauxhall Corsa [seldir sem Opel hér á landi]… or at least its aerial. The latest craze that has sprung up among children has left thousands of Vauxhall owners with stumps on their roof and crackly radio reception. It's thought that because the aerial's design closely resembles the wand used by Harry in his...

Diet BMW (6 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Tekið af www.evo.co.uk Why New M3 Is Not For Fat Cats You'd better reach for the Slimfast if you want a BMW M3 CSL. The stripped-out saloon features tight-fit racing seats, and a spokesman for the firm joked: “We didn't spend all our time and money to cut the weight of the car, only for it to be driven by heavy people!” Enda algert bull að skemma kg/ha hlutföllin! :) <br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>“Lamborghinis should be controversial - we have to have people who hate Lamborghinis.” -...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok