Það virðist vera mikill áhugi á íslensku PA. Því er ekki seinna vænna að byrja á að brainstorma og finna upp á góðu of frumlegu nafni á PA-ið(guild). Ég stofnaði einmitt guild fyrir Íslendinga í UO og það heitir því ótrúlega frumlegu nafni “Íslendingarnir” hehe (ég hreinlega nennti ekki að finna eitthvert gott íslenskt nafn og endaði því með þetta). Allavega ætla ég að reyna að finna betra nafn en það á PA-inu í SWG og lýsi hér með eftir nafni, helst íslensku, á íslensku PA. Endilega póstið...