Það er svo sem ekkert mikið að segja, pretty much basic session. Var sestur í stólinn rétt eftir tólf eftir smá vangaveltur um hvernig engillinn á móti djöfsa heldur um sverðið sem mun koma niður eftir hryggnum. Við ákváðum að hafa hendina beint á móti hinni til að hafa smá harmoniseringu í þessu (það er til betra orð, bara man það ekki í augnablikinu :). Síðan eftir rúma 3 og hálfan tíma, með 2 stuttum pásum, var engillinn kominn á bakið. Núna á eftir að skyggja bæði djöfsa og engilinn og...