Jæja, loksins man maður eftir að henda inn mynd af bakinu hér inn, töluvert síðan það kláraðist. Ákvað að hafa það bara svart eins og er, frekar að eyða í nýtt :). Ætli þetta hafi ekki verið ca 4 session, ca 15 tímar alls, give or take a few. Hér er svo linkur inn á síðuna hans Búra. Vonandi virkar hann(crosses fingers), ef ekki þá er þetta í næst efstu línu, lengst til vinstri á síðunni.) http://icelandtattoo.com/page.asp?pageID=11&gallery=19&large=4