Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MajorTom
MajorTom Notandi síðan fyrir 15 árum, 8 mánuðum 28 stig
You better not mess with MajorTom

Re: Dead Model vantar meðlimi

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
…og þið hafið greinilega ekki vit, punktur. Er þetta kannski Paris Hilton cover band?

Re: Búðu til þínar egin Gítarneglur - Til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Já, þetta er brilliant tvíræðni, hvort er gripurinn glænýr og “ónotaður” eða búðið að gera 500 neglur með honum :)

Re: Vantar gítar

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Er til í að láta Charvette gítarinn minn fyrir 20 þúsund. Fyrir frekari upplýsingar sendu póst á emitpo@hotmail.com

Re: Vantar gítar multieffect

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Til í að borga 20 kall ef hann stenst gæðaprófun.

Re: Vantar gítar multieffect

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ástand: Aldur: Staðsetning: Starf móður*: *optional

Re: Mbox 1, Line 6 TonePort UX1 eða UX2 óskast

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég á nánast ónotað TonePort með öllu sem fylgir í kassanum sem ég er alveg til í að láta fyrir sanngjarna upphæð. Sendu mér bara línu á emitpo@hotmail.com ef þú vilt kíkja á þetta.

Re: '97 Subaru Impreza mikill afsláttur

í Bílar fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Já, já, hann er “come, been and gone” :)

Re: '97 Subaru Impreza mikill afsláttur

í Bílar fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Búinn að hlaupa út og smella nokkrum myndum: http://photobucket.com/97subaruimpreza Ég er á leið út úr bænum þannig að best er að ná í mig í síma 863-0933.

Re: JCM 800

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Er 100.000 kallinn semsagt óraunhæft verð?

Re: bassi til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Áttu mynd af gripnum?

Re: Gítar

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Geri aðra tilraun með linkinn á myndina http://philrsss.anu.edu.au/~istvan/ben%20and%20charvette

Re: Gítar

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ég er til í að selja þér bláa Charvette gítarinn minn frá Charvel. Flott look, fínt sánd og þægilegt að spila á hann. Þarf eingöngu að hreinsa upp sambandið á tökkunum, einhverjir leiðinda skruðningar í augnablikinu, en það er einfalt að láta einhverja hljóðfæraverslunina gera það fyrir sig fyrir smápening. Ég skal lækka hann úr 20 þúsund niður í 15 þúsund fyrir vikið. Gripurinn lítur út eins og þessi: http://philrsss.anu.edu.au/~istvan/ben%20and%20charvette nema með silfruðum volume tökkum....
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok