Frábærar greinar!!! Það lítur þó út fyrir, þegar maður er að lesa greinarnar, að Somewhere in time, 7 son of a 7 son, no prayer.. og Fear of the dark séu frekar slakar plötur. Staðreyndin er sú að þær eru það ekki. Þegar somewhere in time kom út voru bestu lögin ekki gefin út, heldur Wasted years og Stranger in a strange land (sem er frekar slakt lag). Þeir hefðu betur valið opnunar & “titl”lagið, Caught somewhere in time og Heaven can wait. Alexander the great er líka algjört yndi. Seventh...