Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Velvet Revolver - Contraband (22 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hvað getur maður sagt, ef þú ert sannur rokk aðdáandi er þessi plata skildueign!!! Ég er búinn að bíða eftir þessari plötu frá því árið 2002 þegar ég las að Slash, Duff og Matt úr Guns N' Roses væru að koma saman aftur til að spila á tribute tónleikum fyrir Randy Castillo, það gekk allt mjög vel og stuttu eftir tónleikana ákveða þeir að stofna hjómsveit saman. Núna vantaði bara rithma guitarleikara og söngvara, þeir fengu fljótlega til liðs við sig Dave Kushner á gítar en Izzy Stradlin hafði...

Chinese Democracy kemur út 15 mars!!!! (4 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Titillinn átti að vera svolítið sjokkerandi en ég var að lesa grein í mogganum sem undirstrikar í eitt skipti fyrir öll hvers konar fávitar ráða þar ríkjum, hérna kemur kvikindið í öllu sínu veldi. Hljóð úr kúti Guns'n'Roses: Safnplata en ekkert nýtt Eins og rokkhundar væntanlega vita þá hefur Axl Rose reist Guns'n'Roses upp frá dauðum. Síðan hafa unnendur sveitarinnar goðsagnarkenndu beðið með öndina í hálsinum eftir nýju efni og jafnvel hafði verið gefið í skyn að það myndi skila sér í ár....

Set me free (6 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 7 mánuðum
er nýtt lag sem ég hvet alla til að tékka á, þetta er með hljómsveit sem hefur ekki ennþá fengið nafn en þeir félagar hafa verið kallaðir “The Project” þangað til annað kemur í ljós, þessi hljómsveit inniheldur nokkra snillinga sem eru þeir Scott Weiland(úr Stone temple pilots-söngvari) Slash(úr Guns N' Roses-Lead gitar) Dave Kushner (úr Suicidal Tendencies-Rithm gitar) Duff McKagan (úr Guns N' Roses-Bassi) og Matt Sorum (Guns N' Roses-Trommur) Þetta lag er kraftmikið enda samið sérstaklega...

Henry leikmaður ársins á Englandi (27 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Jú núna er búið að velja leikmann, unga leikmann og lið ársins á englandi og varð hinn magnaði Thierry Henry fyrir valinu sem leikmaður ársins. Jeramine Jenas eða JJ eins og hann er kallaður fékk verðlaunin sem ungi leikmaður ársins og lið ársins var skipað eftirtöldum leikmönnum Brad Fridel, Asley Cole, Stephen Carr, Sol Campbell, William Gallas, Robert Pires, Kieron Dyer, Paul Scholes, Patrick Vieira, Thierry Henry og að lokum kóngurinn Alan Shearer sem jafnframt var kosinn leikmaður...

Micheal Chopra (14 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég sá mig knúinn til að senda inn þessa grein eftir að ég sá að hinn 19 ára gamli Michael Chopra(munið þetta nafn) skoraði 4 mörk í aðeins sínum öðrum leik fyrir Watford en pilturinn er nýkominn til þeirra sem lánsmaður frá Newcastle, en hann var fenginn til að hressa aðeins uppá sóknarleik liðsins. Chopra sem er af Asísku bergi brotinn er fæddur 23 desember 1983 og allt frá því hann var 15 ára má finna viðtöl við hina ýmsu aðila þar á meðal Peter Beardsley sem segja að þessi piltur verði...

Guðjón Þórðarson (3 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Jæja þá er Guðjón okkar Þórðarson loksins kominn með starf, en hann hefur verið ráðinn sem njósnari hjá Birmingham veldinu Aston Villa. Þetta er kannski ekki draumastarfið hjá kallinum en ég fagna því að hann sé kominn með full starf við knattspyrnu aftur og það tekur örugglega eitthvað betra við hjá honum er fram líða stundir.

Newcastle að fara illa með Leeds (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum
Sir Bobby Robson greindi frá því að Newcastle hafa komist að munnlegu samkomulagi við Leeds um kaupin á hinum stórgóða Jonathan Woodgate en það er ekki allt því áður en þeir ganga frá þeim kaupum ætla þeir að tryggja sér Brasilíska miðjumannin Kleberson sem sló svo eftirminnilega í gegn á HM nú í sumar. Það skemmtilega við þetta allt saman er svo það að Leedsarar hefðu hugsað sér að nota hluta af Woodgate peningunum til að kaupa Kleberson. Þessir tveir menn munu kosta Newcastle um 15...

Góðar fréttir af fyrrum Guns N' Roses meðlimum. (9 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 1 mánuði
Axl Rose might own the legal right to use the Guns N' Roses name, but with four ex-Gunners regrouping, the question arises: Will the real Guns N' Roses please stand up? Loksins það sem allir eru búnir að bíða eftir, ég ætlaði ekki að trúa þessu þegar ég las þetta en Slash, Duff McKagan, Izzy Stradlin og Matt Sorum hafa tekið saman aftur, þeir eru víst búnir að skrifa helling af lögum og það eina sem vantar núna er söngvari og nafn á nýju hljómsveitina. Þetta er í fyrsta skipti sem þeir koma...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok