Ég gerði svipað. Í ágúst siðastliðnum lagði ég bílnum mínum og tók út hjólið. Síðan þá hef ég hjólað allra minna ferða; í og úr vinnu, út í búð, í heimsóknir og margt fleira. Ég spara að minnsta kosti 12.000 kr á mánuði í bensín og fæ vel nóga hreifingu ( 40 til 60 minútur á dag) Svo er þetta feiki góð útivera og andskoti skemmtilegt. Og ef einhver heldur því fram að það sé ekki hægt að hjóla á íslandi: Ég hjólaði í allan vetur, í snjó og sliddu, hvaða veðri sem er! Og ég er að hjóla vestast...