Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ný vopn fyrir 2004 (3 álit)

í Golf fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Í þessari grein ætla ég aðeins að fjalla um nýjustu græjur í golfheiminum sem gerðar eru fyrir árið 2004. Byrjum á Callaway,þeir koma alltaf með eitthvað nýtt sem nær að koma fólki á óvart.Þetta árið er það ný lína af Big Berthu trjám. Driverinn er titanium en brautartrén eru úr stáli. Nú eru þeir komnir með ERC Fusion driverinn og Big Bertha 2 driver og brautartré. þannig að það eru margar nýjungar frá þeim. Síðan eru þeir með bolta sem er Big Bertha bolti sem á að vera svona 2piece “ódýr”...

Samrænd próf (40 álit)

í Skóli fyrir 21 árum
Núna eru 5 mánuðir í samrændu prófin hjá okkur 10 bekkingjum Spennan er byrjuð að safnast upp og tilgangurinn með þessari grein er að fá ráð hjá fólki sem búið er að taka samrændu prófin. Eru þau erfið og hvernig skal hátta undirbúningi undir þau. Komu þau ykkur á óvart?Hvað skal leggja áherslu á? Þessi grein er ekki löng og bið ég admin um að senda mér hana til baka en ekki setja hana á korkin ef að honum finnst það. Kv Magnih

5 bestu myndir allra tíma (56 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum
Þessi grein er ekki löng en vonandi verður hún samþykkt. Ég ætla að á að vita hvaða 5 myndir þið teljið vera bestu myndir allra tíma(auvitað þær sem þið hafið séð). Hér eru þær myndir sem mér finnst vera þær bestu 5.Englar Alheimsins,þessi mynd er svo þvílíkt vel leikin að það er ekki venjulegt. 4.The Gladiator,hrein og tær snilld þótt að óþarfa ljóma sé kastað á einn versta einræðisherra allra tíma. 3.Lord Of The Ring FOTR,byrjunin á mesta ævintýri allra tíma er stórfengleg hvert sem er...

Mitt álit á nokkrum keppendum :=) (12 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum
Ég ætla að skrifa um það sem mér fannst um nokkra keppendurna. Osten:Osten var einfaldlega ekki nógu mikil sál í þennan leik,hann var einfaldlega of viðkvæmur.Hann var hræddur við öll dýrin og virtist bara alltaf vera einmanna.Sá hann til dæmis aldrei brosa nema þegar að hann var kosin út. Hann sagði að heilsa hanns væri meira virði heldur en miljón dollarar því að hann varkjaði í allan líkaman. Það verður að taka með í reikningin að Osten er með þennarn risa líkama og hann þarf aðeins meiri...

4 Survivors (4 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum
Ég ætla að skrifa smá um þá sem eru eftir,ég fékk heimildir á CBS Survivor síðuni. Jon fór í háskóla í Virginiu,eftir að hann útskrifaðist flutti hann til Washington og Portland en núna býr hann í LA,hann hefur unnið sem umboðsmaður og kynningarstjóri fyrir atvinnumann í glímu???Hvað sem það nú er.Hann hefur líka unnið við síma og útvarpssölu. Hann vinnur núna sem listaráðgjafi fyrir Tamara Bane listasafnið. Hann hefur nú ekki mjög merkileg áhugamál en þau eru stelpur,sjónvarpsgláp og...

Gamecube leikirnir mínir (40 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég ætla að gera smá samantekt á Gamecube leikjunum mínum og deila með ykkur.Ég fékk með Gamecube í mars og keypti fullt af leikjum en ég hef haft lítið um mig upp á síðkastið. Sá fyrsti heitir Simpsons Road Rage, Graffíkin er frekar ömurlega léleg eins og venja er með Simpsons leiki en skemmtanagildið er mikið.Leikurinn er með skemmtilegan söguþráð og þetta er fyndnasti leikur sem ég hef prófað en þar er allt upp talið.Hann er bara alltof einhæfur til að nenna að spila hann í gegn. Einkunn...

Jól í mínu koti (13 álit)

í Hátíðir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Já gömul lumma en ég fékk samt einhverja löngun í að skrifa um jólin hjá minni fjöskyldu. Við byrjum að skreyta um 5. - 10. desember, setjum krans á útidyrahurðina, jólaljósin upp o.s.frv. Þegar vika eða svo er til jóla fer ég til ömmu og baka með henni nokkur tonn af alls kyns kökum en mest gaman er þegar að öll fjölskyldan sameinast í að búa til endalaust mikið af sörum. Þá fer mann að hlakka til jólanna fyrir alvöru. Síðan þann 23. desember förum við í bæinn í friðargönguna. Við förum...

Rubert snýr aftur (35 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég veit að þetta er stutt grein en hún bara verður að vera samþykkt. Það á víst að byrja að gera nýja Survivor seríu með fólkinu sem voru vinsælust í hinum seríunum(1-7) Fer það fram á strönd Panama og verða þættirnir sýndir í byrjun nærsta árs í Bandaríkjunum,.Það er ekki vitað hvað verða margir ættbálkar Hérna er listinn yfir þá sem fá að koma aftur. 1.Sería sem fór fram á Pulau Tiga Richard Hatch Rudy Boesch Sue Hawk Jenna Lewis 2.Sería í Ástralíu Colby Donaldson Alicia Calaway Amber...

Meira um múmínálfana (11 álit)

í Teiknimyndir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég vil halda áfram grein BudIcer um múmínálfana og kynna þær persónur sem hann kynnti ekki. Þessir þættir eru ódeilanlega kóngar krakkateiknimynda og urðu þeir gríðarlega vinsælir. Ég man þess vel að ég fékkst aldrei til þess að fara í barnastarf í kirkjunni því þeir voru á meðan. Ég tók alla þættina upp og á ég yfir 50 þætti á spólu snillingurinn Torbjörg Egner skrifaði þá. Hervör: Norn sem sest að í Svartaskógi rétt fyrir utan múmíndal. Hún kennir dótturdóttur sinni Lísu galdrakúnstir, hún...

Texti (15 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Slimshady skoraði á mig að reyna að vera meiri stigahóra en hann og ætla ég að reyna og er enginn betri vettfangur fyrir það heldur en Sorp. Algengustu mælingar á nitursamböndum (köfnunarefnissamböndum) í jarðvegi eru mælingar á heildarmagni niturs (N) og ólífræns niturs (ammóníum og nítrat). Auk þess eru margvísleg nitursambönd í lífrænum efnum í jarðvegi, allt frá plöntuleifum til moldarefna. Í stuttu máli er hér greint frá nokkrum algengum mæliaðferðum. Heildarmagn N með Kjeldahl aðferð:...

Keppnin frá mínu sjónarhorni,,,5 bestu lögin (32 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég ætla að segja ykkur þau lög sem mér fannst best í þessari blessuðu Eurovision keppni. 1.Alf Poier með sitt frábæra grínfrumleikarokk lag sem er akkúrat það sem þessa keppni vantaði.Hann flutti sitt lag frábærlega og mamma hanns í rauða kjólnum var að fíla sig í tætlur. Ekki skrítið að Íslendingar gáfu Austurríki 10 stig. 2.T.A.T.U kom næst með flott og hratt lag þar sem raddir þeirra beggja fengu að njóta sín.Vel útfært lag og akkurat í TATU stíl og held ég að þær geti bara verið sáttar...

Austurríki (15 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Já lag Alf Poier er alger snilld. Alf Poier er Jón Gnarr Austurríkis og flytur hann eitt skemmtilegasta lag sem ég hef heyrt,það er frumlegt og fyndið og eitthvað sem virkilega þarf í þessa hundleiðinlegu píkipopps keppni. Alf er 36 ára og hefur meðal annars unnið við símasölu,langhlaup,dyravörður eða blaðamaður auk þess er hann einn virtasti uppistandari í Austuríki Í laginu syngur hann um samskipti manna og dýra á þessari jörð og annað í þeim dúr. Hér kemur lagið þýtt yfir á Íslensku:...

Sett (32 álit)

í Golf fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þessi grein er kannski ekki sú lengsta sem hefur verið skrifuð á Huga en hún gæti skapað skemmtilega umræðu Ég ætla aðeins að forvitnast um hvernig kylfur þið eruð með í pokanum ykkar.Það eru margir góðir kylfingar sem stunda þetta áhugamál og gamann að fá að vita hvað þeir eru með í pokanum. Minn poki er svona: Driver:Talor Made Firesole driver 9,5*.Hörku góður driver Tré:Callaway Steelhead(gerð 2),3 og 5 tré.Snilldar kylfur sem allir eiga Járn:Palmer Bay-Hill HP-100.Góðar járnkylfur,ekki...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok