Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Andlát aðdáendur ATH!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Trúi ekki að andlát eigi 29 aðdáendur :D

Re: Lið ársins 2004 (Evrópa)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Var nú ekki mikið að spá í því,annars getur giggs spilað á miðjunni

Re: Lið ársins 2004 (Evrópa)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Skil ekki hvernig þú getur fengið það út að A.Cole eigi að vera þarna. Hreinræktaður vælukjói. Ronaldinho og Andriy Shevchenko ættu kannski að vera.Annars bara nokkuð sammála Ég er ekki nógu mikið inni í Evrópsku þannig að ég kem með enska liðið mitt það sem af er þessu tímabili,afsakið stafsetningarvillur Mark:Robert Green Vörn:Ledley King,Rio ferdinand,Sol Campell og Heinze. Miðja:Robben,Giggs,Ronaldo og Gerrard Sókn:Henry og Nistelrooy

Re: Skelfilegt

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Já,greinilega eitthvað bilað en það sem ég ætlaði að segja var að 53% hugara ætla sér ekki að gefa til hjálparstarfins í Asíu og finnst mér það til skammar.. þið sem ekki gefið eruð með hjarta úr steini

Re: Djammið í gær?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hvernig fannst fólki svo fylleríið í gær? Eða voru allir bara plebbar og fóru ekki á fyllerí? Þú ert svo harður að ég vildi að þú værir pabbi minn

Re: Inga Rut (Ísland í Bítið)

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hún fékk sér víst sílíkon rétt áður en hún fór í sjónvarpið

Re: Tónlist; Eigið val eða ekki?

í Músík almennt fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ekki heldurðu að hann hafi verið alvara með þessari síðu,,það var verið að gera grín að fm hnökkum mðe þessu

Re: Tónlist; Eigið val eða ekki?

í Músík almennt fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þú ert furðulegur,ef að maður fer í ræktina og lyftir þá verður maður sterkari. Það sem þú ert að tala um er þá undantekning,sjúkur einstaklingur sem hefur kannski farið í ræktina til að öðlast styrk út af bílslysi eða eitthvað. Kannski að rokkararnir séu í því að lemja svoliðis “hnakka”

Re: Tónlist; Eigið val eða ekki?

í Músík almennt fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Dö,sástu ekki tilganginn með póstinum,,það er asnalegt að láta útvarpsstöð heilaþvo sig,,enda er fólk ekki að að því mikið. Og hverju skiptir þó að sumir vilji fara í ræktina og hlusta á fm 957,,og hvað kemur því við hvort rokkarar eða “hnakkar” geti lamið hvorn annann. Annars er það bara misjafnt hvort fólk sé fit eða ekki.Skiptir ekki máli hvaða tónlist það hlustar á.

Re: Hve miklu í flugelda?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Flugeldar eru einu sinni á ári af einhevrju viti. Maður getur dottið í það um hverja helgi. Finnst soldið eins og sumir séu að auglýsa það að þeir séu að detta í það þagar þeir velja á milli flugelda og áfengis.

Re: Tónlist; Eigið val eða ekki?

í Músík almennt fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þetta er einstaklega heimskuleg grein,,þú lætur eins og fólk sem fer í ræktina og hlustar á fm 957 sé bara heilaþvegið. Það er ekki eins og tónlistin á fm 957 láti fólk fara í ræktina eða neyði það til þess að fá sér strípur.. Þó skárra en að vera steríótýpan af “rokkara” sem angar af svitalykt,er með langt hár og hengur ehima allan daginn.

Re: Red Hot Chili Peppers

í Rokk fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ágæt grein,,en John hætti í bandinu út af því að hann og Anthony áttu í miklum deilum,,sérstaklega þar sem John fannst bandið vera farið að vera of mikið selout. Þá fyrst byrjaði John fyrir alvöru á eiturlyfjym. En þeir eru að vinna að nýrru plötu,,hún kemur líklega út í vor.

Re: Brennuvargs-aumingjar í Grindavík

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Já,það var kannski sagt að sumir væru 20-30 ára,,en á upptökunni sýnir klárlega að það eru líka fullt af gelgjum. en 20-30,hversu heimskt verður fólk. Síðan komu þeir í fréttirnar aftur í gær segjandi að ef að löggan hefði ekki verið á staðnum þá hefði ekki verið neitt vesen,,,þessi fífl föttuðu greinilega ekki að þeir voru að gera eitthvað sem var ólöglegt.

Re: Brennuvargs-aumingjar í Grindavík

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
félagi þetta var 25-30 ára gamlat fólk ;) Nei “félagi”,,þetta var jú líka 20-30 gamalt fólk en flestir sem voru þarna voru unglingar.

Re: Brennuvargs-aumingjar í Grindavík

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
OG SVO ERU EKKKI BARA EINTHVERJIR VITLEYSINGAR I GRINDAVIK :@ GRINDAVIK RÚLAR ;) Þú ert vitleysingu

Re: Hverjir myndu fylla Egilshöll?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Nei,og langar ekkert til þess. Er ekki að segja að yfirstéttin sé sú eina sem er í aðdáendahópi þeirra,,,en svona almennt þá er það þannig. Hef lesið margt og mikið þessu til stuðnings

Re: Brennuvargs-aumingjar í Grindavík

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Góð grein,,,skelfilega sorglegt lið sem var að rífast við lögguna. Litlir smákrakkar í 9 og 10 bekk með Breezer syngjandi íþróttalög og böggandi lögguna,menn verða nú ekki meiri redneck heldur en það.

Re: Hverjir myndu fylla Egilshöll?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Jamm,snobb… Get tekið nett dæmi,.Jamm Jaggerinn gerir t.d. kröfu um að hafa sitt eigið einkasvið,þannig að þegar að þeir eru að spila með öðrum hljómsveitum þá er þeim skammtað afmarkað svæði sem þær meiga rokka í. Síðan eru flestir aðdáendur þeirra í bandaríkjum milli/yfirstétt,sem segir sitt um bandið. Bara mitt álit

Re: Hverjir myndu fylla Egilshöll?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Bob dylan,Slipknot,Perl jam,Paul McCartney,AcDc,In Flames,Radiohead o.s.f Þrátt fyrir að vera góðir tónlistarmenn þá gætu þessir aldrei fyllt Egilshöllina. Geriði það verið raunsæ, ég er ekki að segja að hipphopp sé slappt en sá eini sem gæti fyllt Egilshölluna í þeim flokki er Eminem. Þau bönd sem pottþétt myndu fylla Egilshöllina eru Metalica því að þeir eiga stóran aðdáendahóp. Red Hot Chili Peppers,því að þeir fokking owna og höfða til svo margra. Rammstein,,,ekki því að þeir eru svona...

Re: 70 min

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Voru fyndnir á tímabili,,sérstaklega þegar að pétur kom inn,en þeir eru orðnir svo mikið sellout að mér finnst þeir ekki eins merkilegi

Re: Tiger Woods

í Golf fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hann er að mínu mati besti golfar allra tíma Enginn annar hefur fæðst með svona náttúrulega hæfileika til þess að spila golf

Re: Hvern vildiru berja ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Væri til í að buffa alla sem vilja berja Michael moore… Síðan væri ég til í að buffa alla feitu sveittu nördanna sem hata fólk sem vill lýta vel út=hnakkar. George Bush væri ofarlega á listanum

Re: Tiger Woods

í Golf fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Góð grein,,vonandi er besti golfari allra tíma að koma upp úr þessari lægð

Re: Paparazzi - Bíóupplifun ársins?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Vá hvað þú ert eitthvað hrifinn af þessari mynd, ég sá hana og þetta er svona meðal hasarmynd,,,enginn svakaleg bíóupplifun hér á ferð

Re: Hringurinn

í Golf fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Góð hugmynd
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok