Halló kattar áhugafólk, mig langar að skrifa smá grein(eða þá ef þetta lendir á korkinum þá kork)um það að eignast kött. Ég er 24 ára gamall og eignaðist minn fyrsta kött fyrir hálfu ári. Kærastan mín er voðalega mikill kattakona og hefur eiginlega alltaf átt ketti nema þá þegar við vorum að byrja að búa saman og leigðum hjá einhverju geðstirðu neðribreiðholtsuppapakki sem hataði ketti og leyfði þá ekki hjá sér. Svo tókum við þá ákvörðun að flytja og þegar við vorum kominn í nýja húsnæðið þá...