Buddhismi átti aldrei að verða að trúarbragði, en hann er orðinn að því, því miður. Ég heimsótti einu sinni tíbeskt munkaklaustur og þeir sugu upp vatn úr einhverju röri til að deyða ekki lífverur. Hvern andskotann er verið að meina með því? Appelsínugulur klæðnaður, meinlætalifnaður, trúarathafnir, helgirit. Buddhismi er trúarbragð.