Ég var hjá pabba mínum sem var ný fluttur í annan bæ þannig ég var að prófa að hjóla þar og fór niður brekku og sá einhvern hól og ég vissi ekkert hvað var hinum meigin við hann þannig ég ákvað að stökkva á honum,en hinum megin við þennan hól var 5 metra drop og og mjög grunn á og það leið yfir mig í loftinu og ég vaknaði í þessum læk og var með blóðnasir í báðum nösum og með skurð á nefinu og með brákað nef og brotna hendi ;)