Það er alveg ágætað hjóla í snjó,var tildæmis að droppa í skafl í gær sem var bara snilld og var ótrúlega tæpur á barspini niður bekk :P En er samt orðinn ógeðslega pirraður á snjónum og er mjög feginn að það skuli rigna svo að þetta helvíti fari. Já og btw,þá fór ég framm fyrir mig í gær sem svoldið vont því að ég skar mig á helvítis klakanum sem er yfir snjónum.