Mitt hjól er orginal 12,9 en ég er búinn að létta það niður í 10,8-11 kg. Með þessum hlutum: 1.Odyssey Gary young stýri. 2.Khe Mac Dirt að framan og Khe Mac Street að aftan. 3.Taka bremsuna af. 4.Önnur keða,minna tannhjól og önnur grip og kötta af stýrinu(það breytir nú sáralitlu) 5.Animal all day seatpost og DUO X ROGUE PIVOTAL hnakkur. Stefni svo að því að fá mér annan stamma,petala,sveifasett og annan gjarðarhring að aftan.