jæja, ef einhver man þá var ég búin að panta kjól fyrir jólin (5 manna biðlisti) en allavega var hringt og ég kom að sækja hann. þá var þetta vitlaus kjóll!!! svo fór ég að skoða í öðrum búðum að reyna að finna ný föt en ég er bara með svo sérstakann smekk að ég gat ekki fundið neitt :( ég vil ekki pallíettur eða einhvað mega skreyttann kjól, ég vil ekki kjól sem nær fyrir neðan hné, ég vil ekki simple kjól. Og svo heldur það áfram. Hvað ætti ég að gera?!?! þetta er farið að vera daldið mál...