hmmm…seinast þegar ég tékkaði var meiri en helmingur fólks í convers skóm :P Allavega það geta ekki verið neitt voða margir þannig ég meina hver er hugsunarhátturinn bakvið þessu? Maður verður ekkert vinsælli þótt maður á nákvæmlega sömu skóm og allir aðrir. Æj, ég veit bara ekki mikið um svona, þekki ekki marga sem mundu klæðast í einhverju til að falla inn í hóp, það hljómar bara eitthvað svo fáránlega.