Eins og margir, Matrix 2 og 3. Donnie Darko var góð en ég var búin að búast við miklu meira, þetta var svona mynd í staðin fyrir að reyna að fatta hana þá nennir maður því ekki. The Grudge(amríska útgáfan), það voru allir búnir að vera að röfla um hversu scary hún var, hún bara var ekkert spes, fullt af söguþráðinum var tekin úr henni(japanska útgáfan var scary as hell samt). Reyndar bara flestar hryllingsmyndir (Fyrir utan The grudge japanska, The audition og Battle Royale ef maður getur...