Veistu hvað er líka sorglegt? Fólk sem flokkar aðra í tilgangslausar stereotýpur. Emo=Tónlistartegund Maður getur alveg hlustað á hana en það gerir mann ekki emo, föta gera mann það ekki heldur. Eina fólkið sem segist vera emo/goth/hnakkar eru þeir sem elta einhverjar fáránlegar ýmindir til að falla inn í hópa sem hafa eitthvað sameiginlegt með þessar gunnhyggju stereotýpur.