Hef reynar aldrei lent í því að einhver bjóðist til þess að borga en við annað hvort borgum fyrir okkar hlut eða skyptumst á. Bætt við fyrir 12 árum, 5 mánuðum:Allavega í þessum aðstöðum ef gaurinn mundi bjóðast til þess að borga mundi mér vera sama en ég mundi þá borga næst. Hef samt alltaf séð það meira sem gaurinn að sýna sig smá frekar en að finnast hann "verði" að gera það. Annars eru öll þessi dæmi hérna, mér finnst þau eitthvað svo minniháttar. Það eru FULLT af mikilvægari/stærri...