Jæja núna hefur þetta yndislega tímabil hafist(svona næstum því alls staðar) svo tvær spuringar koma upp í hugan: Hvar á maður helst að versla og hvað á maður að versla? Mig persónulega vantar pils, hvítan bol og skó og hef ekki hugmynd um hvar ég ætla að kaupa þetta en það er málið með útsölur ekki satt? að hlaupa á milli búða, reyna að fá besta dílin…