Haha sko.. ég get ekki hlustað á marga tónlistamenn í einu, ég vel mér svona venjulega eitt eða tvö bönd og hlusta síðan bara á það í svona 6 mánuði.. öll b-sides og allt. svo þetta er kannski svona 10.000kr hjá mér í geisladiska:P
Ekki ég. en afhverju ætli Mona Lisa sé svona frægt verk? Þetta er víst bara lítið dæmi og síðan má engin koma nálægt því. Kannski þetta hafi verið stórmerkilegt í gamla daga.. Fyrir tíma nútíma-fjölmiðla.
Mig geðveikt til að vera tík og svara flestum þessum spurningum.. en síðan ákvað ég að þar sem það eru bara 5 dagar í sunnudag þá myndi ég vera ógó nice.
úúú.. skemmtileg staðreynd ég fór til Köben á miðvikudegi og kom til baka á sunnudegi fyrir tveim vikum. Já skemmtilegt þetta líf. Skemmtu þér og passaðu þig á því að fíflast ekki mikið því það eru ótrúlega margir íslendingar þarna.
Ég gerði ógó mikið *GG* Gaman í dag skohh Ég fór alveg þúst niðrí Forstofu með poka skilurru og síðan fór alveg bara þúst aftur upp skiluru OMMMGGG Ég er svo fyndin.
Kvennó… Er samt að hugsa um að skipta yfir í MH,MR eða MA.. fer svona eftir því hvar ég kemst inn og MA er svona aukakostur þar sem foreldrar mínir hafa leyft mér að fara þangað og hluti af mér langar að flytja frá Reykjavík.
Kannski af því að sumum stelpum finnst asnalegt að taka þátt í könnunum.(Ekki mín persónulega skoðun) Sko.. ef ég sit kannanir inn á síðuna mína þá eru það bara karlkyns vinir mínir sem að svara og ef þú spyrð stelpurnar afhverju þær hafi ekki svarað.. þá færðu alltaf svarið: Ohh nennti því ekki eða “OMG var könnun?” En stelpur aftur á móti getað skrifað heilu ræðurnar í skoðanir á meðan strákar gera það sjaldan(allavega þeir sem ég þekki… Þannig ef þessi könnun er ekki biluð þá skil ég þetta alveg.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..